Prófaðu heyrnartækið áður en þú ákveður þig
Það getur verið stór ákvörðun að fá sér heyrnartæki. Þess vegna lánum við þér heyrnartæki í nokkra daga svo þú eigir auðveldara með að gera upp hug þinn. Settu þig í samband við okkur í síma 568 7777 eða komdu til okkar í Kringluna og fáðu heyrnartæki lánað til prufu.